top of page

Sáttamiðlun

Sáttamiðlun er skipulagt og mótað ferli til lausnar á ágreiningi sem tveir eða fleiri aðilar taka þátt í af fúsum og frjálsum vilja. Óháður hlutlaus aðili, sáttamiðlari, aðstoðar deiluaðila í að átta sig á hverju deilurnar byggja og hvað olli þeim. Deiluaðilar komast sjálfir að samkomulagi og hlutverk sáttamiðlara er aðeins að aðstoða í því ferli.

Kostir sáttamiðlunar:

  • Betri samskipti

  • Hagræði

  • Hagkvæm leið til sátta - ekki eins kostnaðarsamt og að fara dómstólaleiðina

  • ​Báðir / allir aðilar hagnast - "Win / Win"

Sáttamiðlun er líka:

  • Óformlegt ferli

  • Þrepaferli

  • Trúnaðarskylda

  • Betri samskipti til framtíðar. Áhersla er lögð á að þeir sem fara í gegnum sáttamiðlun geti átt eðlileg samskipti í framtíðinni.

FREKARI UPPLÝSINGAR VEITIR
Kristin.jpg
Kristín Jóhannesdóttir
MHRM í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði
Lögfræðingur, cand.jur.
​Sáttamiðlari
bottom of page