top of page

Námskeið og fyrirlestrar

Skilvirk býður eftirfarandi fyrirlestra og námskeið á fagsviði sínu.  Auk þess geta vinnustaðir/starfsmannahópar óskað eftir klæðskerasniðnum fyrirlestrum eða þjálfun. 

Hægt er að skrá sig á námskeið og finna frekari upplýsingar um hvert og eitt þeirra með því að smella á viðeigandi hlekk hér að neðan.  Vinnustaðir geta haft samband ef áhugi er á námskeiði fyrir starfsmannahópa. Hægt er að senda fyrirspurn í skilaboðaforminu hér neðst á síðunni, í netspjallinu eða á netfangið info@skilvirk.is.

Flugfælninámskeið

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

Þjáist þú af flugfælni? Er tilhugsunin um flugferðina að eyðileggja fyrir þér ánægjuna af því að ferðast?

Viltu losa um undirliggjandi orsakir flughræðslunnar og eignast öflug verkfæri til þess að fljúga áhyggjulaust?

Við bjóðum upp á heildstætt námskeið fyrir alla þá sem vilja takast á við flugfælni og öðlast aukið sjálfsöryggi við að ferðast með flugi. Öflugur hópur reynslumikilla sérfræðinga leiða fræðsluna. 

Egill Ásgeirsson, flugstjóri hjá Icelandair, fer yfir öll helstu atriði er snúa að tæknilegum hluta flugsins og flugöryggi. 

Garðar Jónsson, M.Sc. í jákvæðri sálfræði, fer yfir markvissar leiðir til að vinna með hugarfar með aðferðum jákvæðrar sálfræði.

Álfheiður Eva Óladóttir, BA í sálfræði og klínískur dáleiðari (Certified Hypnotherapist), kennir aðferðir sjálfsdáleiðslu fyrir streitustjórnun og sjálfsstyrkingu.

 

Allir þátttakendur fá einkatíma í dáleiðslumeðferð þar sem öflugum verkfærum er beitt til að losa um undirliggjandi orsakir flughræðslunnar með það að markmiði að hún heyri sögunni til. Dáleiðslumeðferð er góður valkostur fyrir marga til að takast á við flugfælni. 

Streituhugsun

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

Placeholder text Lorem ipsum

Fyrirlestur um sjálfsdáleiðslu fyrir streitustjónun

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

PlaceholderText Lorem Ipsum

Betra teymi

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

PlaceholderText Lorem Ipsum

Betri vinnustaður

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

PlaceholderText Lorem Ipsum

Einstaklingsnámskeið

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

PlaceholderText Lorem Ipsum

ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarstaðallinn

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

Á námskeiðinu er farið yfir kröfur gæðastjórnunarstaðalsins í hverjum þætti fyrir sig og lýst hvernig þeim megi mæta. Auk þess er kynnt hvernig best skuli staðið að undirbúningi innleiðingar, svo sem kynningu meðal starfsmanna, og þjálfun þeirra svo innleiðingin skili árangri.

Innri úttektir -
ISO 9001:2015

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

Kennd er aðferðafræði innri úttekta í samræmi við viðurkenndar aðferðir samkvæmt staðli ISO 19011 um innri úttektir. Á námskeiðinu er gæðastjórnunarstaðalinn ISO 9001:2015 hafður til hliðsjónar og kennt með hvaða hætti rétt væri að haga undirbúningi, framkvæmd og lok innri úttekta á þeim staðli.  

Gerð viðskiptaáætlana

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

Námskrá væntanleg á vorönn.

Nánar

Excel

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

Námskrá væntanleg á vorönn.

Nánar

Viðskiptaþjónusta

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

Námskrá væntanleg á vorönn.

Nánar
FYRIR FREKARI UPPLÝSINGAR
gardar1_svhv.jpg
Garðar Jónsson
alfheidur_1_svhv_a.jpg
​Álfheiður Eva Óladóttir
bottom of page