top of page
Púlsinn
Við tökum púlsinn
Skilvirk býður vinnustöðum greiningu á vellíðan starfsfólks með mælingum sem framkvæmdar eru ýmist með rafrænum könnunum og/eða viðtölum við starfsfólk. Við sjáum um mælingar á þessu sviði hvort sem um einskiptis greiningu er að ræða eða reglulegar mælingar til lengri tíma, sniðnar að þörfum og aðstæðum vinnustaða.
FREKARI UPPLÝSINGAR VEITA
Álfheiður Eva Óladóttir
-
M.Sc. í stjórnun og stefnumótun
-
B.A. í sálfræði
-
CHt. meðferðardáleiðari
Garðar Jónsson
-
M.Sc. í jákvæðri sálfræði
-
M.Sc. i altækri gæðastjórnun
-
Viðskiptafræðingur, cand oecon
Kristín Jóhannesdóttir
-
MHRM í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði
-
Lögfræðingur, cand.jur.
-
Sáttamiðlari
bottom of page