top of page

Einstaklingsráðgjöf

Jákvæð sálfræði til aukinnar vellíðanar

gardar1_svhv.jpg

Einstaklingar geta aukið vellíðan sína með ýmsum leiðum. Rétt hugarfar, margvíslegar æfingar, styrkleikagreining og jákvæð inngrip eru dæmi um árangursríkar leiðir á þessu sviði.

Einstaklingsráðgjöf er kjörinn vettvangur til að kynnast því sem einstaklingar geta gert til að blómstra í lífi og starfi.

Garðar Jónsson
M.Sc. í jákvæðri sálfræði
M.Sc. í altækri gæðastjórnun
Viðskiptafræðingur, cand oecon

Dáleiðslumeðferð og sjálfsdáleiðsla

alfheidur_1svhv.jpg
Álfheiður Eva Óladóttir
B.A í sálfræði
M.Sc. í stjórnun og stefnumótun
CHt. meðferðardáleiðari

Fræðsla og ráðgjöf um dáleiðslu fyrir vinnustaði með áherslu á að kenna starfsfólki aðferðir sjálfsdáleiðslu (self hypnosis) til almennrar sjálfseflingar. Sjálfsdáleiðsla er öflugt verkfæri til að auka vellíðan starfsfólks. Sjálfsdáleiðsla getur gagnast vel til að auka einbeitingu, draga úr streitu, draga úr kvíða, auka sjálfstraust og sjálfsþekkingu og bæta almenna líðan.

 

Dáleiðslumeðferð er góður valkostur fyrir einstaklinga til að vinna með mál af ýmsum toga, til dæmis að breyta venjum, vinna með vanlíðan, bæta frammistöðu og auka sjálfstraust og almenna sjálfseflingu.

bottom of page