Fjármál

Fjármálastjóri til leigu 

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

Við bjóðum fyrirtækjum fjármálastjóra með yfirgripsmikla þekkingu á rekstri fyrirtækja og fjármálastjórn. Við klæðskerasníðum þjónustuna og tímamagn að þörfum hvers og eins og tryggjum að fjármálastjóri vinni náið með stjórnendum á staðnum og/eða í fjarsambandi eins og um hvern annan starfsmann væri að ræða. Hér getur verið um skammtíma- eða langtímasamband að ræða þar sem föstum fjármálaverkefnum er sinnt og rekstrarráðgjöf veitt eftir því sem þurfa þykir.

Bókhaldsþjónusta - Bókari til leigu

Við bjóðum fyrirtækjum almenna viðskiptaþjónustu á sviði bókhalds, launaútreikninga, gerð sölureikninga og annarra tengdra þátta.

Færsla bókhalds:

 • Færsla fylgiskjala í fjárhagsbókhald

 • Bankafærslur

 • Lánadrottnabókhald

 • Viðskiptamannabókhald

 • Verkbókhald

 • Afstemmingar

 • Skil á verktakamiðum

 • Skil á hlutafjármiðum

Launavinnsla:

 • Útreikningur

 • Útsending launaseðla

 • Skil á skilagreinum:

  • Banka​

  • Lífeyrissjóða

  • Stéttarfélaga

  • Staðgreiðslu- og tryggingargjald

  • Launamiðar

Reikningagerð:

 • Útgáfa reikninga

 • Stofna kröfur

Uppgjör á virðisaukaskatti

 • Umsjón með virðisaukaskatts uppgjöri

 • Skil á uppgjöri til skattayfirvalda

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

Ársreikningar -Skattframtöl

Sérfræðingar okkar sinna gerð ársreikninga og skattframtala.

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

Rekstrarráðgjöf

Skilvirkni og hagkvæmni er mikilvæg í öllum rekstri. Reglulega er rétt að skoða reksturinn og greina möguleika til hagræðingar án þess að ganga á þjónustustig eða gæði þjónustunnar. Við höfum áratugalanga reynslu í hvers kyns rekstrargreiningu og úrlausnum til betri árangurs.

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent
FYRIR FREKARI UPPLÝSINGAR
Garðar - svarthvít A.png
Garðar Jónsson
Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent
Lilja Björg Kjartansdóttir​