Viðskiptaþjónusta

Rekstrarráðgjöf

Skilvirkni og hagkvæmni er mikilvæg í öllum rekstri. Reglulega er rétt að skoða reksturinn og greina möguleika til hagræðingar án þess að ganga á þjónustustig eða gæði þjónustunnar. Við höfum áratugalanga reynslu í hvers kyns rekstrargreiningu og úrlausnum til betri árangurs.

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent
FYRIR FREKARI UPPLÝSINGAR
Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent
Lilja Björg Kjartansdóttir​

Bókhaldsþjónusta

Við bjóðum fyrirtækjum almenna viðskiptaþjónustu á sviði bókhalds, launaútreikninga, gerð sölureikninga og annarra tengdra þátta.

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent

Ársreikningar -Skattframtöl

Sérfræðingar okkar sinna gerð ársreikninga og skattframtala.

Skilvirk Logo - Main Arrow - Transparent